Þórunn Guðmundsdóttir

Tónskáld, leikskáld og ljóðskáld

Þórunn Guðmundsdóttir

Tónskáld, leikskáld og ljóðskáld

Þórunn

Verkin

Þórunn Guðmundsdóttir hefur getið sér gott orð á undanförnum árum sem tónskáld og leikritahöfundur.

  • Tónskáld

    Árið 2021 voru 20 sönglög eftir Þórunni fyrir 1-4 söngvara flutt víða um land. Fyrstu óperuna, Mærþöll, samdi Þórunn árið 2006 fyrir nemendur í Tónlistarskólanum í Reykjavík.

  • Leikritahöfundur

    Þórunn hefur samið töluvert af leikritum, söngleikjum, óperum og sönglögum. Meðal verka hennar eru leikritin Epli og eikur og Systur og söngleikirnir Kolrassa, Gestagangur og Stund milli stríða, en síðast nefnda verkið var valið áhugaverðasta áhugaleikhússýningin árið 2014 og var sýnt í Þjóðleikhúsinu sama vor.